fimmtudagur, 20. febrúar 2014

FAV SNACK


Þetta combo er orðið uppáhalds naslið!
Ég fæ oft mjög mikla löngun að narta í eitthvað á kvöldin og oftast langar mig í súkkulaði eða snakk. Þetta er þó í aðeins hollari kanntinum svo ég leyfi mér þetta góðgæti einstaka sinnum :)

Vinstra megin er snakk/hrökkbrauð sem ég er nýbúin að uppgötva, Finn crisp - Rye snacks með hvítlauksbragði - sjúklega gott!
Ætti að vera fáanlegt í öllum helstu matvörubúðum.
Ég er mikill guacamole aðdáandi, hér er uppskrift af því sem er á myndinni:

1 lítið avocado
3 piccolotómatar
dass af sítrónusafa
1 hvítlausrif

-KAV

Engin ummæli:

Skrifa ummæli