miðvikudagur, 26. febrúar 2014

CARRIE CURLS

image

Ég hef átt í samskiptum við vinkonur mínar úr Sex and the city undanfarið og verð að segja að það er mun skemmtilegra að horfa á þættina núna í dag þegar ég er orðin aðeins eldri.

Ég er upsest á hárinu hennar Carrie, sérstaklega í 2. og 3. seríu. Krullurnar eru svo náttúrulega fallegar og síddin fullkomin!
Ég hef verið að íhuga að taka aðeins af hárinu og ef til vill skella mér í annað perm fljótlega :) Carrie er klárlega hárinnblásturinn minn þessa dagana!

image
image
image

Þessi pels er í miklu uppáhaldi hjá mér en hún sést oftar en ekki í honum í 2. seríu.
image
image
image
image


-KAV

Engin ummæli:

Skrifa ummæli