fimmtudagur, 20. febrúar 2014

NEW IN



image

image

Loksins er kimonoið sem ég pantaði fyrir skemmstu komið í mínar hendur.
Ég er rosalega ánægð með það og sérstaklega ánægð hvað það tók stuttan tíma að sendast. Fyrir áhugasamar þá fæst það hér. Kostaði mig 7.000 kr. með öllu :)



image

Ég gerðist sek að splæsa í nýjan skóbúnað handa sjálfi mér. Þannig er mál með vexti að uppáhalds 67 skórnir mínir sem ég hélt mikið upp á reyndust vera gallaðir svo ég fékk þá endurgreidda. Fyrir þann pening hef ég getað keypt mér tvenn skópör, þetta og eitt annað sem ég keypti í Kaupfélaginu fyrir stuttu. Ég er rosalega ánægð með þessi skipti. Þessar elskur fékk ég í Topshop á lygilega góðu verði!


-KAV


Engin ummæli:

Skrifa ummæli