Ég ásamt góðri vinkonu ákváðum að dressa okkur upp og taka smá fimmtudags bæjarrölt.
Við eyddum meirihluta kvöldsins á Nora Magasin þar sem við gátum setið úti langt frameftir kvöldi í þessu ljúfa veðri.
Ég klæddist nýjum kimono sem ég fékk á útsölunni í Nostalgíu, skóm frá 67, uppáhalds jakkanum mínum úr Weekday og í buxum úr Monki.
Ég klæddist nýjum kimono sem ég fékk á útsölunni í Nostalgíu, skóm frá 67, uppáhalds jakkanum mínum úr Weekday og í buxum úr Monki.
Njótið helgarinnar, það ætla ég svo sannarlega að gera.
Ég á flug vestur á Mýrarboltann seinna í dag og hlakka mikið til!
-KAV
-KAV
Engin ummæli:
Skrifa ummæli