þriðjudagur, 29. júlí 2014

HAFRAKÖKUR



Þessar hafrakökur eru súper einfaldar. 

Ég notaði einn banana, 1 dl haframjöl, smá graskers- og sesamfræ, og smá múslí (ég notaði Organic Cocoa Múslí frá Crispy Food).

Þetta er bara lítil uppskrift, svo er hægt að sleppa og bæta við uppskriftina. 





- JennýJune



Engin ummæli:

Skrifa ummæli