miðvikudagur, 5. nóvember 2014

ÞRENNT

Þrennt frá Body Shop:




Þennan nota ég í sturtunni fyrir hælinn aðallega þar sem húðin mín verður svo rosalega þurr þar. 




Þessi líkamskaktusbursti er æði. Ég reyni að nota hann einu sinni á viku áður en ég fer í sturtu.





Keypti þennan fyrir stuttu. Var orðin svo rosalega þreytt á fílapenslunum mínum á nefinu! Hef prófað ótal maska og krem sem hefur verið mælt með en finnst ekkert virka neitt almennilega. 
Mér finnst þetta svínvirka, en getur verið rosa vont að nota það. 


Þetta er allt sem mér finnst virka fyrir mína húð en þarf ekki að vera að þessir hlutir séu fyrir alla.


- JennýJune



Engin ummæli:

Skrifa ummæli