Pels: Spúútnik // Buxur: Monki // Skór: Vagabond (Kaupfélagið) //
Ég skellti mér í pels í kuldanum í dag og tók rölt niður í bæ.
Það var rosalega fallegt veður en ansi kalt svo pelsinn kom sér nokkuð vel.
Ég fékk hann í jólagjöf frá kærastanum fyrir tveimur árum og hann er í miklu uppáhaldi!
Nú styttist í að Airwaves byrji svo ég ætla að enda þetta á einu lagi með hljómsveitinni Unknown Mortal Orchestra.
Mikið er ég orðin spennt!
-KAV
Engin ummæli:
Skrifa ummæli