fimmtudagur, 6. nóvember 2014

FYRSTI Í AIRWAVES







Iceland Airwaves hófst í gær og að sjálfsögðu læt ég mig ekki vanta á þessa skemmtilegu tónleikaveislu.
Það sem ég fór að sjá í gær:
Júníus Meyvant 
Mugison
Ásgeir Trausti
Sin Fang
Moses Hightower

Ekta íslenskt þetta kvöldið!  

Sjáumst á Airwaves!
-KAV

1 ummæli:

  1. lööööve mugison, sin fang og moses hightower!!! / maarit

    SvaraEyða