Föstudags outfittið mitt á Airwaves leit svona út.
Bolur: Topshop // Buxur: Dr. Denim // Kimono: Gamall sloppur frá mömmu // Skór: Nostalgía
Alveg hreint mögnuð helgi að baki sem endaði með The Flaming Lips tónleikum í gærkvöldi !!
Takk fyrir mig Airwaves!
Ég var nokkuð dugleg á instagram á meðan hátíðinni stóð fyrir ykkur sem viljið fylgjast með, @kolavig
-KAV
Engin ummæli:
Skrifa ummæli