sunnudagur, 2. nóvember 2014

INSTA LATELY




Á afmælinu hennar mömmu ákváðum við systkynin að bjóða henni í Mecca Spa og í brunch á Snaps.
Ég hafði aldrei borðað á Snaps og einungis heyrt góða hluti. Ég fékk mér dýrindis french toast með beikoni enda mikil áhugamanneskja um slíkt brauð!



Það er ekkert meira hressandi en að skella sér í göngutúr í snjónum.



Taco-ið á Bunk bar stóðst svo sannarlega undir væntingum :)




Enda þetta á einni brosandi selfí sem ég tók eftir próf á föstudaginn.
Alveg buguð eftir törn síðustu daga setti ég þó upp bros og fagnaði komandi helgi.


 -KAV

Instagram @kolavig 

Engin ummæli:

Skrifa ummæli