Í síðustu viku var okkur Jenný ásamt fleiri bloggurum boðið á kynningarkvöld í Kraum.
Einstaklega vel heppnað og flott kvöld þar sem íslenskir hönnuðir kynntu vörurnar sínar.
Boðið var upp á léttar veitingar og glæsilegan fordrykk sem innihélt meðal annars
Rabarbara líkjör frá 64° Reykjavik Distillery.
Glæsilegir hönnuðir
Fallegt skart frá Hring eftir hring
Berglind markaðsstjóri Kraum í flottum jakka frá Huginn Muninn.
Hönnuðir Orri Finn að sýna mér fallega skartið.
Akkeris hálsmen frá Orra Finn er klárlega komið á óskalistann.
Ég vil þakka Kraum fyrir vel heppnað kvöld og hönnuðunum fyrir kynninguna á sínum vörum.
Það er alltaf gaman að fá að læra um hönnunarferlin og söguna á bak við merkin.
Það er alltaf gaman að fá að læra um hönnunarferlin og söguna á bak við merkin.
-KAV
Engin ummæli:
Skrifa ummæli