Það eru örugglega margir sammála því að kaupa yfirhöfn er eitt af skemmtilegustu flíkum að kaupa. Sérstaklega á Íslandi er rosa mikið notagildi í þeim. Náði rétt svo að kíkja í búðir í tvo tíma þegar ég var úti og keypti mér þessar yfirhafnir.
Mango
Mango
Bershka
- JennýJune
Engin ummæli:
Skrifa ummæli