mánudagur, 13. október 2014

ÍTALÍA

Ég er stödd á Ítalíu í augnablikinu rétt svo í nokkra daga. Ástæðan fyrir því er að bróðir minn er að flytja hingað út. Svo síðustu dagar eru bara búin að fara í að skoða íbúðir og kaupa í hana.

Í millistoppinu í London náði ég að kaupa body butter frá Sanctuary Spa. Keypti þetta krem úti í Thailandi í sumar í Boots og þá bara litla stærð.

Ég kláraði kremið strax, gerir húðina silkimjúka og það er yndisleg lykt af því. Er ekkert smá fegin að hafa keypt þetta aftur!




- JennýJune

Engin ummæli:

Skrifa ummæli