laugardagur, 25. október 2014

TERRARIUM


Mig dreymir um að eignast svokallað terrarium eða plöntuhengi.
Ég fann þessa fullkomnun á etsy.com 
 











Ég verð að játa að það er ekki ein planta á heimilinu mínu. Planið er að bæta úr því og ein svona dásemd mundi kippa því í liðinn á svipstundu. 
 
Þetta fer klárlega á óskalistann. Fæst hér

-KAV


1 ummæli:

  1. Ég sá líka svona í Urban outfitters í sumar.

    - Bára

    SvaraEyða