Edamame er eitthvað sem ég borða reglulega sem snarl/millimál. Það eru rosa prótínríkar soyabaunir.
Tekur enga stund að gera;
Sjóða edamame (setja í vatnið þegar byrjar að sjóða í 5-8 mín)
Sjóða edamame (setja í vatnið þegar byrjar að sjóða í 5-8 mín)
steiki það svo með ca 2 rauð chilli (fer eftir hversu mikið ég geri - steikja í ca 5 mín)
bæti útí salt&pipar og Chilli exlposion frá Santa Maria.
Það er líka gott að taka þær úr pottinum og kreista lime/sítrónu, bæta svo við salt&pipar.
Flestir setja salt útí þegar verið er að sjóða baunirnar en mér finnst betra að gera það svona.
Flestir setja salt útí þegar verið er að sjóða baunirnar en mér finnst betra að gera það svona.
Þetta fæst í öllum matvöruverslunum en ekki alltaf sama tegundin allsstaðar.
- JennýJune
Engin ummæli:
Skrifa ummæli