mánudagur, 6. október 2014

NEW IN


 

Ég gat ekki staðist þessar elskur frá Vagabond í dag. 
Eins og ég skrifaði í gær þá heillaði þessi týpa mig mest af öllum og það var ekki aftur snúið eftir að ég mátaði þá.
Þeir eru með botni sem kallast Norah og er alveg nýr frá merkinu. Þeir taka mann aftur til 90's tímabilsins með þennan þykka og stóra platform.


Bolur: H&M // Buxur: Monki // Loð: Tekið af vintage kápu // Skór: Vagabond (Kaupfélagið)

Það er alltaf gaman að geta glatt sig á milli prófa. Ég er einmitt að fara í eitt slíkt á morgun.
-KAV


1 ummæli: