sunnudagur, 12. október 2014

JUMPSUIT INSPO











Ég elska samfestinga. Bæði sem  sumar- og haustflík.
Mig hefur dreymt um að eignast casual svartan/gráan síðan samfesting í soldinn tíma en ekki fundið neinn sem hentar mér.
Það fékk einn fínn útvíður vintage samfestingur að fylgja mér heim úr Nostalgíu í lok sumarsins en ég hef ekki fengið tækifæri til þess að klæðast honum. Hann er kremaður á litinn með blúndu að ofan.
Ég sýni ykkur gersemina síðar.

Njótið sunnudagsins
-KAV

Engin ummæli:

Skrifa ummæli