mánudagur, 27. október 2014

FOR LOVE AND LEMONS / HOLIDAY COLLECTION






 






 

 







Holiday lookbook for love and lemons kom út fyrir nokkrum dögum.
Ég er rosalega hrifin af myndaþáttunum þeirra og er vön að fylgjast spennt með þegar nýjir koma út.
Ég á reyndar enga flík frá merkinu en undirfötin þeirra eru mjög ofarlega á óskalistanum enda með eindæmum falleg.

Ég er að fíla þetta bohemian look og hver veit nema maður fjárfesti í einni flík þegar línan verður til sölu. 

Lookbookið er hægt að sjá í heild sinni hér.

-KAV


Engin ummæli:

Skrifa ummæli