föstudagur, 18. júlí 2014

TRUE ROMANCE

Ég elska kvikmyndir.
Það er svo margt sjarmerandi við þær. Tónlistin, samtölin, tískan, umhverfið....

Mig langar að deila með ykkur einum gullmola eftir Quentin Tarantino í ljósi þess að kappinn er staddur á landinu um þessar mundir.

True Romance sá ég fyrst fyrir nokkrum árum og varð yfir mig hrifin. Ég get horft á hana aftur og aftur og er alltaf jafn hrifin.










Listaverk sem enginn má láta framhjá sér fara.

-KAV

Engin ummæli:

Skrifa ummæli