mánudagur, 21. júlí 2014

BRÚÐKAUP






Ég fór í æðislegt brúðkaup um helgina og ákvað að skella mér í fínan kjól í tilefni dagsins.
Ég verð að sýna ykkur þessa dásemd en kjólinn fann ég í Nostalgíu.


-KAV

Engin ummæli:

Skrifa ummæli