miðvikudagur, 16. júlí 2014

NEW IN - BIKER JACKET



Þessi leðurjakki fékk að koma með mér heim frá Stokkhólmi í síðasta mánuði.
Ég hef þó ekkert notað hann fyrr en í dag því ég var pínu efins með hann í fyrstu.
Mér fannst hann of grófur og rokkaralegur en núna eftir að hafa horft á hann hanga í skápnum þá er ég farin að fíla hann betur.

Hann er á útsölu á mango.com og fæst hér.




Buxur: Monki // Bolur: h&m // Skór: Ebay // Hálsmen: Aftur //

-KAV


1 ummæli: