Þennan sumarlega topp fékk ég í Dorothy Perkins. Ég fer sárasjaldan í þá búð en þar geta leynst ýmsar gersemar.
Ég keypti hann í st. 18 því ég vil hafa hann nokkuð víðan og lausan á mér.
Þessi verður mikið notaður í sumar:)
Ein insta-mynd síðan á föstudaginn. Ég tók enga outfit mynd svo þessi verður að duga.
Ég var í korseletti úr Spúútnik innanundir og svörtum háum buxum.
-KAV
Ég var í korseletti úr Spúútnik innanundir og svörtum háum buxum.
-KAV
Engin ummæli:
Skrifa ummæli