mánudagur, 12. maí 2014

LIGHT PACKER

Ég reyni alltaf að vera "light packer" þegar ég pakka fyrir útlandaferð. Það virðist stundum vera ómögulegt, langar að taka allt með.
Þar sem ég er að fara í mánuð út má ég ekki taka með alltof mikið.




Hér er ég að velja, en þessi föt taka sem betur fer ekki mikið pláss.

Svo að sjálfsögðu rúlla ég þeim og set í poka þar sem ég tæmi allt loftið út. Hef reyndar aldrei gert það en það á víst að spara pláss.

 
Fann þessa skemmitlegu mynd, þegar ég var að leita að packing tips.

2 DAGAR til stefnu!!!

- JennýJune




Engin ummæli:

Skrifa ummæli