mánudagur, 26. maí 2014

NEW GLASSES





Það eru eflaust einhverjir glámar þarna úti sem þekkja hversu mikill hausverkur það getur verið að finna hin fullkomnu gleraugu þegar það er endalaust úrval í boði.

Eftir um það bil árs leit fann ég loksins þau einu réttu!
Ég veit ekki hversu oft ég hef mátað öll gleruagun í búðinni, fengið nokkur í heimlán en aldrei verið fyllilega sátt.
Umgjörðin sem ég valdi eru frá merkinu Barton Perreira, ég hafði aldrei heyrt um það áður en þau eru fáanlega í Auganu (kringlunni).






Það gladdi mig mjög að sjá að nú eigum við Ryan loksins eitthvað sameiginlegt!


-KAV

Engin ummæli:

Skrifa ummæli