föstudagur, 23. maí 2014

INSTA LATELY


 Klárlega uppáhalds maturinn minn á Austurlanda Hraðlestinni.

 Longboard á Ægissíðunni.

Bauð í brauðbollukaffi í vonda veðrinu.
 
Besti vinnufélaginn dró mig í einn kaldan eftir vakt.



Síðustu dagar hafa verið snilld. Það er kominn mjög mikill sumarfílingur í mig og það styttist í að ég hitti múttu mína sem býr í Svíþjóð.
Mikið sem ég hlakka til að komast í smá frí til útlanda.

Góða helgi:)

-KAV

1 ummæli:

  1. Ertu með uppskriftina á brauðbollunum ?

    SvaraEyða