sunnudagur, 30. mars 2014

RFF 2014

image

Dagurinn í gær var einstök upplifun fyrir mig enda í fyrsta skipti sem ég fer á Reykjavík fashion festival. Ég fékk að vera á bak við tjöldin og einnig á sýningunum að taka myndir og myndbönd fyrir rff instagramið (rff_is).

Sýningarnar voru fjölbreyttar og skemmtilegar.
Að mínu mati stóðu REY og JÖR upp úr.

Hér eru nokkrar myndir frá þessum stórkostlega degi.

image
Moroccanoil sá um hárið og Mac um make up-ið

image

image

Farmers market
image

image

Ziska

image

image
image

Magnea
image
image
image
image
image
ELLA

image
image
image
image
image
REY

image

image

image

image
image
image
Sigga Maija

image

image

image

Cintamani
image
image
image
JÖR

image

image

image

image

image

Takk fyrir mig rff!

-KAV

Engin ummæli:

Skrifa ummæli