
Thailand, Thailand, Thailand! Það fer að styttast í Thailandsferðina sem ég og Ásta erum að fara í Maí ásamt fleiri góðum vinkonum. Hlakka ekkert smá til að fara þangað aftur.
Það var ekkert sérlega gaman að fá að vita að flugfélagið sem við værum að fara fljúga með væri að fara á hausinn… sem betur fer var það bara aprílgabb sem ég féll fyrir í fyrradag :(
- JennýJune
Engin ummæli:
Skrifa ummæli