föstudagur, 28. mars 2014

RFF OPENING PARTY

image
image

                                      
Í gær var opnunarhátíð Reykjavík Fashion Festival. Ég er ásamt Ástu og fleirum er að sjá um innlendu pressuna í ár.
Opnunarpartýið var á Skybar og þar opnaði forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson hátíðina. Eftir hana kíktum við yfir í Trendnet & Coke light partýið á Ísafold, þar fengu þær fyrstu sem mættu goodie bag sem innihélt allskonar fínerí.

Hér eru nokkrar myndir af outfittinu mínu síðan í gær.

image
image
image
image


Toppur: Spúútnik fatamarkaður // Buxur: 5units // Maxi golla: Spúútnik // Hálsmen: Kolaportið // Jakki: Weekday // Skór: Topshop

RFF byrjar vel, ég er orðin mjög spennt fyrir morgundeginum.
Sjáumst þar!

-KAV

Engin ummæli:

Skrifa ummæli