laugardagur, 21. desember 2013

LAST NIGHT X STEED LORD

Í gær skelltum við okkur nokkrar vinkonur saman á Steed Lord tónleika á Harlem bar. Við skemmtum okkur konunglega enda ekki við öðru að búast.

image

image
image
image
Ég var í hvítum secondhand leðurjakka úr Weekday og með hatt úr zöru.

Nú tekur vinnuhelgi við, njótið helgarinnar :)

-KAV

Engin ummæli:

Skrifa ummæli