fimmtudagur, 14. mars 2013

OVERDOSE & UNDERDOSE

Ég ákvað að skella mér á mjög svo skemmtilega myndlistarsýningu um helgina sem ber nafnið Góms og listamennirnir kalla sig Overdose & Underdose.
Hún er staðsett í Reykjavík Art Gallery við hliðina á kex hostel á Skúlagötu.

Mæli með því að kíkja við ef þið eigið leið hjá :) 

image
image
image
image
image
image

Leðurbuxur: h&m // Skór: Dr. Martens // Peysa: Monki // Kross: Lf stores // Hálsmen: Aldo // Kápa: Second hand.

-KAV

Engin ummæli:

Skrifa ummæli