mánudagur, 18. mars 2013

ANDERSEN & LAUTH

Ég klæddist þessum fína Andersen & Lauth kjól sem ég bloggaði um hér fyrir stuttu í afmæli til vinkonu minnar um helgina :)
image
image

Outfit: Kjóll: Andersen & Lauth (fatamarkaður á kex) // Hálsmen: Fatamarkaður á kex // Leðurbuxur: h&m // Skór: Tardy
-KAV

Engin ummæli:

Skrifa ummæli