fimmtudagur, 7. mars 2013

Outfit

Ég notaði "nýja" fína rúskinnspilsið mitt sem ég bloggaði um hér fyrir stuttu í fyrsta skiptið um helgina.
image
image

Bolur: Selected // Vesti: Zara // Pils: Fatamarkaður Spúútnik // Hálsmen: Einhver búð í NYC // Skór: Ofnotuðu dr. Martens

-KAV

Engin ummæli:

Skrifa ummæli