Prófaði að búa til twist-dress úr gömlum kjól sem heppnaðist rosa vel! Það er ekkert smáeinfalt það eina sem þarf eru skæri.
Um að gera við kjól eða bol sem þarf að lífga aðeins uppá eða sem maður er komin með leið á ;)
Ég notaði gamlan svartan kjól úr Rokk&Rósum sem var opin í bakið og þetta kom mjög flott út.
Happy DIY!
- JennýJune
Engin ummæli:
Skrifa ummæli