fimmtudagur, 14. ágúst 2014

SUMMER OUTFIT




Hér er dressið við nýju fínu skóna sem ég lofaði að posta í dag.
Veðrið í gær var alveg yndislegt. Ég vann stuttan vinnudag og skellti mér síðan út í sólina.

Ég er búin að taka ástfóstri við þessa bóma flík sem ég veit ekki hvort ég eigi að kalla kimono eða kjól. Réttast væri kannski að segja að þetta sé kjóll notaður sem kimono?
En hvað um það, falleg er flíkin og fínt að skella sér í hana á sólríkum dögum sem þessum.

Outfit: Kjóll: Keyptur á fatamarkaði á prikinu // Belti og kimono: Nostalgía // Sólgleraugu: Le specs // Skór: Bianco

-KAV

Engin ummæli:

Skrifa ummæli