mánudagur, 18. ágúst 2014

BOYFRIEND JACKET




Ég stalst í leðurjakkan hans Bjarna fyrir stuttu. Mér hefur alltaf fundist hann svo flottur en aldrei dottið í hug að máta. Hann var keyptur í second hand búð í Köben, episode. Mig minnir að þessi jakki sé endurunninn úr gömlun leðurbuxum.

Ég er með nýtt hálsmen sem kom með í pakkanum frá Nastygal. Það sést þó ekkert sérstaklega vel. Fæst hér.

Ég mun klárlega fá að stela þessum aftur við tækifæri.
Prufið að kíkja í fataskápinn hjá kæró!


(Já ég veit, ég er alltaf með höndina í hárinu)

-KAV



Engin ummæli:

Skrifa ummæli