sunnudagur, 27. júlí 2014

NEW IN - BOYFRIEND JEANS



Nýjasta viðbótin í fataskápinn eru þessar levi's buxur úr Spúútnik.
Ég hef lengi leitað mér að svona buxum en aldrei fundið neinar sem passa.
Þessar fékk ég í kringlunni en þær eru með gott úrval af svona buxum.

 Ég elska svona víðar gallabuxur, ganga vel við hæla eða strigaskó.

(ýtið á myndirnar til þess að sjá þær stærri)


-KAV

Engin ummæli:

Skrifa ummæli