fimmtudagur, 20. nóvember 2014

JÓLÓ



Í gærkvöldi ákvað ég að það væri betri hugmynd að föndra mér jólakrans frekar en að læra fyrir próf... 
Jólin eru uppáhalds hátíðin mín og ég elska þennan tíma. Undirbúninginn, stússið og allt saman.
Ég bý með einum Grinch sem hneikslaðist á jólaóðu konunni sinni í gær því það er sko bara nóvember!

En aftur að kransinum. Ég föndraði semsagt jólakrans sem ég mun sýna ykkur á næstu dögum. 
Ég gerði tvær týpur sem eru mjög einfaldar og mun birta myndir innan skamms. 

Stay tuned
-KAV

Engin ummæli:

Skrifa ummæli