föstudagur, 21. nóvember 2014

INSTA INSPO













@lindahallbergs

Þetta instagram byrjaði ég að followa fyrir nokkru síðan og er mikill aðdáandi.
Þó svo að make-up sé ekki mín helsta ástríða þá finnst mér þessi stelpa bara svo afskaplega töff.
Mér finnst septum lokkurinn hennar á efstu tveimur myndunum ekkert smá flottur. Ef ég væri með gat þarna mundi ég klárlega fá mér eins!
 Svo er ég að missa mig yfir buxunum á neðstu myndinni! Þær eiga að fást hér en sé þær hvergi svo það er mjög líklegt að þær séu uppseldar:/

Mæli með því að fylgja Lindu á instagram og kíkja á bloggið hennar.

-KAV

Engin ummæli:

Skrifa ummæli