föstudagur, 17. október 2014

OUTFIT

Þið verðið að afsaka bloggleysið upp á síðkastið en ég hef mest megnis legið yfir námsbókunum síðustu vikur.

Ég fann mér þó tíma til þess að smella nokkrum speglamyndum af nokkurs konar haustoutfitti sem ég klæddist fyrir stuttu.



Kápa & bolur: Nastygal // Buxur: Monki // Loðkragi: Vintage // Skór: Vagabond


Ég er ekki frá því að þetta hafi verið með síðustu skiptunum sem ég get notað þessa kápu í haust, hún er nefnilega ekkert sérlega hlý.
Gæran sem ég er með um hálsinn er í miklu uppáhaldi og heldur á mér hita á köldum dögum. Hún fylgdi með leðurkápu sem ég keypti í vintage búð í Stokkhólmi fyrir ári síðan. Það er ekki langt síðan ég fattaði að ég gæti smellt því af.

Minni á instagram-ið okkar @keenbeanblog

-KAV

Engin ummæli:

Skrifa ummæli