miðvikudagur, 1. október 2014

FERM LIVING - HEIMA



Fékk þennan plöntustand í Hrím á Laugaveginum fyrir stuttu. Er búin að hafa auga með þessari frekar lengi og finnst þetta koma aldeilis vel út!

- JennýJune

Engin ummæli:

Skrifa ummæli