föstudagur, 4. júlí 2014

TYRKLAND

Þá er ég komin heim úr vikuferð á Tyrklandi.
Þetta var alveg hreint mögnuð ferð enda fórum við út með aðeins nokkra daga fyrvirvara og fengum feðrina mjög ódýrt með öllu inniföldu.
Fyrir áhugasama þá pöntuðum við ferðina okkar í gegnum nazar.is og þar er dálkur sem heitir síðasti séns. 

Við vorum á stað sem heitir Alanya og vorum alveg við ströndina.
Ég get ekki sagt annað en að þetta hafi verið snilldar ferð !







Mæli hiklaust með þessu ef þið megið vera að því að fara í ferð með nánast engum fyrirvara :)

-KAV


Engin ummæli:

Skrifa ummæli