mánudagur, 30. júní 2014

HIGH WAIST




Ég er stödd í Tyrklandi um þessar mundir og langar að sýna ykkur tvö nýleg bikiní. Það fyrra fékk ég í Stokkhólmi. Toppurinn er second hand úr Beyond retro og buxurnar úr American Apparel. 
Seinna bikiníið fékk ég í Topshop fyrir stuttu síðan og var að prófa það í fyrsta skipti hér úti.

Ég er að elska þetta háa kvenlega snið!

Kveðja frá Tyrklandi
-KAV

Engin ummæli:

Skrifa ummæli