Þegar maður er komin á sjötta dag í veikindum fer maður að efast um
eigin geðheilsu. Sérstaklega þegar vinkonurnar sól og blíða koma í
heimsókn og maður situr inni að horfa á Pretty little liars eða álíka
lélegar klisjur.
Ég hef þó náð að láta mig dreyma um að kíkja á nýju Kate Moss línuna í Topshop þegar ég verð orðin frísk en hún kom í búðir í gær.
Hér eru nokkrar flíkur sem ég væri til í að máta.
Ég hef þó náð að láta mig dreyma um að kíkja á nýju Kate Moss línuna í Topshop þegar ég verð orðin frísk en hún kom í búðir í gær.
Hér eru nokkrar flíkur sem ég væri til í að máta.
Festival fílingurinn leynir sér ekki, hér má sjá alla línuna.
Er þó ekki klár á því hvort öll línan sé fáanleg hér á landi.
-KAV
Engin ummæli:
Skrifa ummæli