laugardagur, 22. mars 2014

WHITE PEARLS

image
Ég fékk þessa guðdómlegu festi á markaði í Víetnam fyrir ári síðan. Ég er rosalega skotin í henni en hef þó aðeins notað hana örsjaldan. Ég ákvað að vera í öllu svörtu og leyfa meninu að njóta sín í bekkjapartýi í gær.
Svarta glimmertoppinn hef ég aftur á móti notað mikið síðan ég keypti hann á Spúútnik fatamarkaðnum á litlar 1500 kr.

image
image
image

Toppur: Spúútnik fatamarkaður // Kimono: Gamalt frá mömmu // Buxur: 5units G17 // Skór & Leðurjakki: Topshop //

-KAV

Engin ummæli:

Skrifa ummæli