
Ég fékk þann heiður að fá að prýða eina opnu í nýjasta tölublaði Nude Magazine. Ég valdi 5 af mínum uppáhalds hlutum, og 5 hluti sem eru á óskalistanum, sjá betur hér. Ég er hæstánægð með útkomuna og mæli með því að þið kíkið á þetta flotta blað. Í blaðinu er meðal annars fjallað um stærstu vortrendin, RFF hátíðina og fleira skemmtilegt.
-KAV
Engin ummæli:
Skrifa ummæli