Ég gerðist sek að panta mér þennan undurfagra kimono rétt í þessu.
Það hefur skapast nokkur umræða um hina umtöluðu Aftur kimono og er ég í hópi þeirra að eiga 1stk þaðan. Þeir eru þó alls ekki ókeypis og
umræðan snerist um það hvort að kimono-arnir úr Aftur væru hreinlega þeir sömu og af þessari ódýru ebay síðu. Þar er um að ræða alveg nákvæmlega eins flíkur á mun lægra verði.
Gæðin hef ég þó ekki hugmynd um og er ég mjög spennt að vita hvernig útkoman verður!

Það hefur skapast nokkur umræða um hina umtöluðu Aftur kimono og er ég í hópi þeirra að eiga 1stk þaðan. Þeir eru þó alls ekki ókeypis og
umræðan snerist um það hvort að kimono-arnir úr Aftur væru hreinlega þeir sömu og af þessari ódýru ebay síðu. Þar er um að ræða alveg nákvæmlega eins flíkur á mun lægra verði.
Gæðin hef ég þó ekki hugmynd um og er ég mjög spennt að vita hvernig útkoman verður!



-KAV
Engin ummæli:
Skrifa ummæli