sunnudagur, 9. febrúar 2014

INSTA WEEKEND

Ég átti æðislega fríhelgi. Brunch, göngutúrar, kokteilar og slökun einkenndu hana.

image

Kærastinn er orðinn nokkuð sjóaður í brunch eldamennskunni og vaknaði ég við þetta á laugardagsmorgninum!

image

Eitt af því sem ég elska við að búa í vesturbænum er hvað það er stutt í ægissíðuna…….og að sjálfsögðu vesturbæjarís!
image

Á laugardagskvöldinu fórum við Hlín á vegódeit og fengum okkur þessa fínu kokteila!

image
image

Göngutúr í bæinn og góður lunch á þessum fallega sunnudegi.

-KAV

Engin ummæli:

Skrifa ummæli