þriðjudagur, 14. janúar 2014

NEW IN; KIMONO

Ég fékk þessa draumaflík í jólagjöf frá Bjarna mínum.
Mig hefur lengi langað í þennan kimono úr aftur og loksins varð hann minn!
Hann er alveg svartur og passar þar af leiðandi við allt. Ég get bæði notað flíkina fínt eða hversdags. Þeir fást í tveimur síddum og minn flokkast undir  síðari týpuna.


image
image

image

Þær eru með glæsilegt úrval af kimonoum í aftur og blómamunstruðu kimonoin eru alls ekki síðri. Væri sko alveg til í að eiga þannig til skiptanna :)

-KAV

Engin ummæli:

Skrifa ummæli