Mér datt í hug að búa til þrjá mismunandi postera með allskonar ljósmyndum sem ég hef vítt og dreyft um heimilið.
Ég var búin að sanka að mér fullt af myndum og quotes sem ég prentaði út á glansandi ljósmyndapappír og klippti og raðaði þangað til ég var sátt með útkomuna.
Ég fékk alla rammana í Ikea og ljósmyndapappírinn er hægt að fá í öllum helstu bókabúðum.
Þessi hengur inni í svefnherbergi. Ég breyti reglulega til hvað er á borðinu frá ömmu, í augnablikinu fá uppáhalds Tardy hælarnir að prýða það.


Ég var búin að sanka að mér fullt af myndum og quotes sem ég prentaði út á glansandi ljósmyndapappír og klippti og raðaði þangað til ég var sátt með útkomuna.
Ég fékk alla rammana í Ikea og ljósmyndapappírinn er hægt að fá í öllum helstu bókabúðum.
Þessi hengur inni í svefnherbergi. Ég breyti reglulega til hvað er á borðinu frá ömmu, í augnablikinu fá uppáhalds Tardy hælarnir að prýða það.
Ég er með frekar litríkt þema í eldhúsinu og fannst því pin up plakat vel við hæfi.
Panorama myndin er inni í stofu og kemur rosalega vel út. Ramminn finnst mér æði, ég get ráðið hvort ég vilji hafa svartan eða hvítan bakgrunn fyrir aftan myndirnar. (Ég festi allar myndirnar með hvítu kennaratyggjó)
-KAV
Engin ummæli:
Skrifa ummæli