laugardagur, 19. október 2013

SWEDISH FALL

Við eyddum restinni af ferðinni okkar í Visby á Gotlandi. Ég varð yfir mig hrifin af bænum og gæti vel hugsað mér að búa þar. Haustlitirnir voru rosalega sterkir og fallegir eins og sést á myndunum:)

image
image
Mamma gerði sænskt pæ handa okkur! Ommnomm…
image
Partur af múrnum sem umlykur bæinn.
image
image
image

image
image
image
image
image

Mæli hiklaust með því að fara á þennan stað á þessum árstíma. Rosalega fallegt :)

Njótið helgarinnar!
-KAV

Engin ummæli:

Skrifa ummæli